Fréttir og tilkynningar

Mótiđ um helgina - allar upplýsingar

Jćja, ţá er komiđ ađ ţví. Fyrsta mót vetrarins hjá eldra árinu er um helgina nćstkomandi og eru 15 strákar skráđir til leiks og förum viđ međ tvö liđ suđur. Smelliđ á fréttina til ţess ađ lesa meira :)
Lesa meira

Skráning á mót hjá eldra og yngra ári.

Nú styttist í mótin hjá báđum árgöngum. Leikjaplan liggur reyndar ekki fyrir ennţá en ţví verđur smellt inn um leiđ og ţađ berst. Ég vil biđja ykkur um ađ skrá drengina ykkar hér í kommentum fyrir neđan eđa međ tölvupósti til mín (sigurolim@gmail.com). Mótiđ hjá eldra árinu (2003 árg) er 3.-5. október í Reykjavík. Ţegar er kominn einn fararstjóri en ég vćri til í einn í viđbót. Mótiđ hjá yngra árinu (2004 árg) er helgina eftir eđa 10.-12. október Reikna má međ ađ kostnađur viđ hvern dreng sé í kringum 12.000kr en ţađ kemur í betur í ljós ţegar nćr dregur.
Lesa meira

Fundargerđ

Vel var mćtt á foreldrafund í kvöld ţar sem veturinn var rćddur. Ákveđiđ var ađ fara á 4 mót međ hvorn árgang, ţar af 3 í Reykjvík. Báđir árgangar fá mót á Akureyri. Einnig var ákveđiđ ađ hefja ćfingar á ţriđjudögum kl 15.45 upp í Júdósal til ađ svara kalli leikmanna ađ komast á fótboltaćfingar á réttum tíma.
Lesa meira

Foreldrafundur á mánudag kl. 20.00

Hér međ er bođađ til fyrsta foreldrafundar vetrarins í KA-heimilinu á mánudaginn kl. 20.00 Efni fundarins eru ađ venju nokkuđ hefđbundin: Kynning á starfi vetrarins - ferđir sem fariđ verđur í - fjáraflanir og loks ćfingartími sem rekst á. Ţá verđur einnig stofnađ foreldraráđ, sem er mjög mikilvćgt fyrir komandi vetur. Mikilvćgt er ađ hver iđkandi eigi amk. einn fulltrúa á fundinum. Hlakka til ađ sjá ykkur sem flest
Lesa meira

Ćfing laugardag!!

Breyttur ćfingatími!
Lesa meira

Ćfing laugardag!!

Breyttur ćfingatími!
Lesa meira

Ćfing laugardag fellur niđur

Ćfingin á laugardag fellur niđur vegna blakmóts
Lesa meira

Leikir liđanna

Leikjaplaniđ og ađrar upplýsingar
Lesa meira

Mótiđ um helgi!

Liđ helgarinnar
Lesa meira

Mót 5 eldra ár!

Mótiđ um nćstu helgi!
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is