Mótiđ um helgina - allar upplýsingar

Komiđi sćl,

Mér hefur borist fyrstu drög ađ leikjaplani helgarinnar og lítur ţađ bara vel út fyrir okkur. Viđ leggjum af stađ til Reykjavíkur frá KA-heimilinu klukkan 10.00 á laugardagsmorgun, mćting 09.30 og greitt fyrir ferđina á stađnum. Eins og áđur sagđi förum viđ međ tvö liđ (KA1 og KA2). KA1 á tvo leiki á laugardag en KA2 spilar ekki fyrr en snemma á sunnudagsmorgun. Síđasti leikur KA á ţessu móti er klukkan 15.30 á sunnudaginn og má ţví búast viđ heimkomu uppúr 21.00 á sunnudaginn. Bćđi liđ spila 4 leiki

KA1: 16.00 LAU gegn ÍR, 17.00 LAU gegn Val, 09.00 SUN gegn Ţrótt og 10.30 SUN gegn Haukum
KA2: 11.30 SUN gegn Fram, 12.30 SUN gegn Selfoss, 14.30 SUN gegn Fjölni og 15.30 SUN gegn Ţrótt

Liđin verđa tilkynnt á ćfingu í vikunni. 

Viđ gistum í Digranesi (íţróttahúsi HK, býst ég viđ, á eftir ađ fá ţađ stađfest) og ţurfa strákarnir ađ hafa tilheyrandi gisti-dót međ sér eins og dýnur, svefnpoka og fleira. Ţađ var lítiđ mál ađ fá fararstjóra, sem er hiđ besta mál og komust fćrri ađ enn vildu. Í ţessari fyrstu ferđ vetrarins fara ţrír fararstjórar: Kristján Eldjárn, pabbi Hauks. Annarhvor foreldri Finns og Tom, pabbi Kára Ţórs. 

Ferđin kostar 12.000kr og er innifaliđ í ţví: Rúta, gisting, morgunmatur, kvöldmatur á laugardegi og matur fyrir heimferđ/á leiđinni heim og vasapeningur á heimleiđ. Strákarnir ţurfa ţví ađ hafa međ sér dálítiđ nesti fyrir laugardaginn, sem og sunnudaginn líka. Nestiđ skal vera hollt og gott, ekkert nammi, kex eđa gos. Allur aukapeningur er bannađur í ferđinni, sem og snjallsímar og snjalltćki. Betra ađ taka meira nesti en minna en drengirnir eru ansi oft hungrađir á ţessum ferđum.

Munum á ţetta klassíska: ađ muna eftir handboltaskóm, stuttbuxum og ţví sem er nefnt ađ ofan: dýnu, svefnpoka, kodda, tannbursta og NESTI :) 

Ţetta eru strákarnir sem eru skráđir:
Kári G
Einar I
Tómas
Haukur
Kári Ţór
Kári Hólm
Pétur
Ađalbjörn
Atli
Finnur
Hannes
Björn
Grímur
Örn
Alex 
Jósep

Ps. minni á ađ skráning á yngra árs mótiđ er en galopin hér ađ neđan í commentum eđa í emaili til mín :) 


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is