Skráning á mót hjá eldra og yngra ári.

Sćlir foreldrar,

Nú styttist í mótin hjá báđum árgöngum. Leikjaplan liggur reyndar ekki fyrir ennţá en ţví verđur smellt inn um leiđ og ţađ berst. Ég vil biđja ykkur um ađ skrá drengina ykkar hér í kommentum fyrir neđan eđa međ tölvupósti til mín (sigurolim@gmail.com).


Mótiđ hjá eldra árinu (2003 árg) er 3.-5. október í Reykjavík. Ţegar er kominn einn fararstjóri en ég vćri til í einn í viđbót.


Mótiđ hjá yngra árinu (2004 árg) er helgina eftir eđa 10.-12. október
Reikna má međ ađ kostnađur viđ hvern dreng sé í kringum 12.000kr en ţađ kemur í betur í ljós ţegar nćr dregur.

Ţessir drengir eru búnir ađ skrá sig á eldra ári:

Hannes

Haukur

Kári H

Ađalbjörn

Kári Ţór

Björn

Jósep

Kári G

Kveđja,

Siguróli s: 692-6646

p.s. ţiđ megiđ endilega hnippa í ađra foreldra ađ skrá sig á póstlistann og minna á heimasíđuna :)


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is