Fréttir og tilkynningar

Ferđatilhögun yngra árs um helgina

Brottför 16:00 á föstudaginn frá KA-heimilinu. Áćtluđ heimkoma um 22:30 á laugardagskvöldinu.
Lesa meira

Ćfinga/Sýningaleikur í hálfleik hjá Hömrunum

Sćl veriđi, Hamrarnir og Víkingur mćtast í KA-heimilinu kl. 18:30 annađkvöld (Mánudag) og ćtla 11 strákar á eldra ári hjá KA og Ţór ađ spila sýningarleik í hálfleik á leik Hamranna og Vikings. Ég hvet alla strákana í flokknum + foreldra ađ mćta á leikinn og sjá bćđi stórleik Hamranna og Víkings um laust sćti í Olís-deildinni og svo strákana okkar í hálfleik.
Lesa meira

Ćfingar ađ hefjast aftur og skráningar á mót

Ćfingar hefjast samkvćmt plani í dag eftir páskafrí! síđan styttist í mótiđ bćđi hjá yngra og eldra ári og er skráning í kommentum eđa í tölvupósti til mín
Lesa meira

Páskafrí og skráning á mót

Páskafrí er hafiđ vegna ţess ađ ćfing á laugardag fellur niđur vegna leikja. Viđ hefjum ćfingar aftur ţriđjudaginn 7. apríl. Ţá er skráning hafin hjá yngra og eldra ári á nćstu mót. Yngra áriđ fer suđur og spilar hjá Víkingum ţann 17. apríl (fariđ föstudag komiđ heim laugardag) Eldra áriđ spilar á Akureyri helgina eftir (24.-26. apríl) Skráning í kommentum hér ađ neđan eđa í tölvupósti
Lesa meira

Ferđatilhögun eldra árs um helgina

Jćja, ţá er allt orđiđ klappađ og klárt fyrir helgina og hér koma upplýsingarnar!
Lesa meira

Auka liđ helgina 20.-21. mars? Skráning ađ klárast

Sćl veriđi foreldrar. Nú ţegar eru 15 strákar skráđir á motiđ um nćstu helgi en ég veit ađ ţeir gćtu fariđ upp í 21 ef allir fara međ! Mig langar ţví ađeins ađ reka á eftir skráningu til ţess ađ geta fengiđ inn auka liđ en ţađ eru bara 2 liđ skráđ og ef 21 drengur skráir sig eru ţađ full margir varamenn fyrir minn smekk! Skráning í commentum eđa međ pósti til mín: siguroli@ka-sport.is
Lesa meira

Skráning á mót á eldra ári - ćfingin á laugardag kl. 10:30

Nćsta mót hjá eldra árinu er 20.-21. mars. Skráning hafin í commentakerfi eđa í maili til Siguróla Ţa´er ćfingin á laugardag frá 10:30-12:00 og sameiginleg međ 5. flokki sem verđa fáliđađir útaf Stefnumóti í fótbolta
Lesa meira

Óskilamunir

Á mánudaginn nćsta (23. febúrar) verđur fariđ međ alla óskilamuni í KA-heimilinu á Rauđa Krossinn. Töluvert hefur safnast upp hjá okkur frá ţví fyrir ári síđan ţegar síđasta ferđ á Krossinn var farin. Óskilamunirnir verđa upp í KA (fram í anddyri) alla vikuna fyrir foreldra ađ koma og ná í föt og dót sem hefur ekki skilađ sér heim.
Lesa meira

Frestun á ferđ - ćfing á morgun

Ţađ var frestađ - ćfing kl 10.00 á morgun
Lesa meira

Ferđatilhögun eldra árs

Nú ert allt orđiđ klárt og hér kemur ferđatilhögun eldra ársins fyrir mótiđ um helgina :)
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is