Fundargerð

Sæl veriði,

Takk fyrir þeir sem mættu á fundinn en vel var mætt og góðar umræður. Við ákváðum tvennt mikilvægt. Annarsvegar á hvaða mót yrði farið í vetur en eldra árið fer á 4 mót og yngra árið sömuleiðis. Í hvert mót þarf einn liðstjóra með hverju liði. Það er algjör frumforsenda að farið sé. Hér er mótin sem farið verður á:

  • Eldra ár:
  • Helgin 03.-05. október - Umsjón HK
  • Helgin 21.-23. nóvember - Umsjón Fylkir
    Helgin 06.-08. febrúar - Umsjón Grótta
  • Helgin 24.-26. apríl - Umsjón Þór Ak.
Yngra ár:
  • Helgin 10.-12. október - Umsjón KR
  • Helgin 14.-16. nóvember - Umsjón KA
  • Helgin 30.-01. febrúar - Umsjón Fram
  • Helgin 17.-19. apríl - Umsjón Víkingur
Skráning á mótið hjá eldra árinu 3-5 október er opin nú þegar og má skrá sig með kommentum hér eða með emaili til mín (sigurolim@gmail.com) 
 
Síðan var ákveðið að hefja æfingar á þriðjudögum kl 15.45 upp í júdósal en þá geta þeir sem æfa fótbolta farið 16.45 en hinir klára æfinguna. Hefst þetta strax á morgun!
 
Ef eitthvað er, ekki hika við að hringja eða senda meil
KVeðja,
Siguróli s: 692-6646 sigurolim@gmail.comcomments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is