Ćfinga/Sýningaleikur í hálfleik hjá Hömrunum

Sćl veriđi,

Hamrarnir og Víkingur mćtast í KA-heimilinu kl. 18:30 annađkvöld (Mánudag) og ćtla 11 strákar á eldra ári hjá KA og Ţór ađ spila sýningarleik í hálfleik á leik Hamranna og Vikings. Ég hvet alla strákana í flokknum + foreldra ađ mćta á leikinn og sjá bćđi stórleik Hamranna og Víkings um laust sćti í Olís-deildinni og svo strákana okkar í hálfleik.

Gott vćri ađ allir drengirnir í flokknum myndu mćta 18:15 til ţess ađ leiđa liđin inn á völlinn. Einnig ţurfa allir ađ vera í búning eđa gulum bol :)

Eftirtaldir drengir spila síđan ćfingarleikinn viđ Ţór í hálfleik, sem er 1x8 mínútur ađ lengd: Hannes, Einar I, Jóhann Bjarki, Atli, Pétur, Óli, Örn, Alex, Kári Ţór, Ađalbjörn, Björn, Kári H.

Sigţór sér um ađ smala ykkur saman og hita upp :) Viđ byrjum leiđ og hálfleikurinn byrjar 


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is