Ferđatilhögun eldra árs um helgina

Brottför á föstudaginn kl. 09.00 frá KA-heimili. Mćting 08.45. 

Áćtluđ heimkoma er um 19.00 á laugardagskvöld. Fararstjórar eru Gauti Einarsson, Ingvar Ívarsson og svo ţeir Kristján Eldjárn og Leifur ef ađ ađstćđur leyfa!

Viđ förum međ 3 liđ. KA3 spilar á föstudag: 16.30, 17.30, 18.30 og 19.30
KA1 spilar á laugardagsmorgun: 08.30, 09.30, 10.30 og 11.30
KA2 spilar á laugardagsmorgun: 08:00, 09.00, 11.00 og 12.00 - leggjum af stađ uppúr hádegi heim.

Ferđin kostar 9.000kr (rúta niđurgreidd ađ hluta af yngriflokkaráđi) og innifaliđ er: rúta, mótsgjald, gisting, matur á leiđ suđur, kvöldmatur á föstudagskvöldi, morgunmatur og hádegismatur á laugardegi. Greiđa skal viđ brottför í peningum.

Ţeir sem eru skráđir eru: Haukur, Alex, Örn, Kári H, Kári G, Tómas, Einar I, Jóhann, Jósep, Hannes, Kári Ţór, Finnur Björn, Björn Kort, Pétur, Ađalbjörn, Hilmar, Sigurjón, Einar Ari og Bjarki

Ţar sem viđ gistum ţurfa strákarnir ađ hafa međ sér tilheyrandi dót: dýnu, svefnpoka, kodda, tannbursta. Ţá ţurfa ţeir einnig ađ hafa međ sér vel af nesti fyrir rútuferđirnar, sem og til ţess ađ borđa í snarl. Betra ađ hafa meira en minna!!Nestiđ skal vera hollt og gott, ekkert sćlgćti, gos og súkkulađikex eđa snakk.

Snjalltćki eru sem fyrr bönnuđ en takkasímar til ţess ađ hringja heim eru leyfilegir. Muna einnig eftir handboltaskóm og stuttbuxum.

Liđin verđa tilkynnt á ćfingu í dag. 

Gott er ađ hafa međ sér DVD myndir í ferđina suđur.

Ef eitthvađ er, má heyra í okkur ţjálfurum: sigurolim(hjá)gmail.com eđa 692-6646 

Siguróli og Sigţór


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is