Vestmannaeyjar!

Þá fer að koma að fyrstu ferð. Við ætlum að leggja á stað kl:08 á föstudagsmorgun 3.okt. Við eigum ferjuna yfir kl:16 frá landeyjarhöfn. Svo eigum við ferjuna heim kl:08.30 á sunnudagsmorgun.

Eru ekki allir strákarnir að fara í þessa ferð? Ég þarf svar sem allra fyrst.

Kostnaður 23.500 sem er 10000kr mótsgjald, 7.900kr, rúta 1260kr, ferja og 4000kr matur fram og til baka. (ef eitthvað breytist þá látum við vita)

Ingólfur er þú ekki klár sem fararstjóri?

Kv Þjálfarar


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is