Fundarboð

Foreldrafundur 29.september

Sæl og blessuð. Nú er handboltavertíðin komin af stað svo ekki seinna vænna en að boða til foreldrafundar. Foreldrar eru því boðaðir í KA-heimilið þann 29.september kl 20.00, við munum hittast í fundarherberginu.

Þjálfarar kynna sig, rætt verður fyrirkomulag ferða í vetur, fjöldi þeirra, sett upp tengileið milli þjálfara og foreldra kynnt ásamt minni málum.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Ef einhverjir sjá sér ekki fært að mæta endilega senda póst á sigthorarni@icloud.com , muna að taka fram nafn drengs í pósti.

 

KA-kveðja

Sigþór Árni Heimisson – 8925845 – sigthorarni@icloud.com

Sigþór Gunnar Jónsson


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is