Tækniæfingar í boði fyrir iðkendur í 3.-5. flokki

Nú í janúar hefjast tækniæfingar á morgnanna í KA-heimilinu fyrir iðkendur í 3.-5. flokki. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá með því að stækka myndina eða hafa samband við Jónatan, jonni@ka.is

Þetta er iðkendum að kostnaðarlausu.


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is