Jólaæfing 7.og 8.flokks drengja og stúlkna á morgun

Á morgun kl 09:00 í KA-heimilinu verður síðasta æfing fyrir jólafrí fyrir 7. og 8.flokk (stelpur og strákar). Æfingin verður með "óhefbundu" sniði, og eru foreldrum og systkinum velkomið að taka þátt í æfingunni.

Við vonumst til þess að fá góða gesti í heimsókn, frá bæði leikmönnum meistaraflokkana okkar og rauðra sveina frá fjöllum.

Sjáumst hress á morgun. 


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is