Spretts-mótið í handbolta á Sunnudaginn næsta.

Á Sunnudaginn næstkomandi  ætlum við að keyra af stað "mini" mót fyrir okkar yngstu iðkendur. Við ásamt Þór og Völsung munum mæta með lið. Mótið hefst á Sunnudaginn kl 08:30 og stendur til kl 13:00

Við biðjum foreldra að skrá barnið sitt til þáttöku með því að fylla inn upplýsingar hér á þessum link. 

Nánari upplýsingar, liðaskipan og praktískar upplýsingar koma svo síðar í vikunni.

 


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is