Ćfingar hafnar á fullu

Nú eru ćfingar komnar á fullt hjá 8. flokki stráka í handbolta. Í 8. flokki eru strákar í 1. og 2. bekk grunnskóla en stundum hafa 5 ára strákar veriđ ađ ćfa međ okkur. Ćfingar eru á mánudögum og föstudögum kl. 14:30-15:30 í KA-heimilinu. Í 8. flokki er engin keppnisáhersla, viđ einblínum á ađ auka hreyfiţroskann međ fjölbreyttum ćfingum ţar sem hver einstaklingur fćr ađ njóta sín og er ekki í samkeppni viđ nćsta iđkanda. Á flestum ćfingum er hver og einn iđkandi međ sinn bolta og gerir allar ćfingar á eigin forsendum. Markmiđ ćfinganna er ađ allir fái ađ njóta sín, fái góđa hreyfingu og ađ ţađ sé alltaf gaman ađ mćta á ćfingar.


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is