Upplýsingar fyrir nćstu helgi 20.-22.nóv (mikilvćgt!!!!)

Sćl veriđi, nćstu helgi mun ég tvískipta hópnum. Flestir á yngra árinu mćta á föstudaginn klukkan 14:00  (Opna Svala og prinspólo mótiđ:) en hinn helmingurinn mćtir klukkan 15:00 á laugardeginum í höllina.Allir í 7.flokki mega mćta á kvöldvökuna á laugardagskvöldinu.

Allir á eldra árinu eiga mćta 15:00 á laugardaginn í íţróttahöllina hjá sundlauginni. Hér er hćgt ađ skođa mótiđ: http://hsi.is/library/Skrar/Motamal/Yngri-flokkar/Nidurrodun/6y2.pdf

Liđin á mótinu (tvö jöfn liđ)KA 3: Hugi, Dagur Árni, Óskar, Ćvar, Jóhann Orri, Benni, Ţórir, Andri og Áki.

KA 4: Heiđmar, Mundi, Jón Ólafur, Ţormar, Jens, Kári, Úlfar, Almar og Björgvin.

Ţađ eru 3 varamenn í hverju liđi og munu allir spila jafnmikiđ. Liđin spila bćđi klukkan 15:30 og 16:30 á laugardeginum og síđan klukkan 10:30 og 11:30 á sunnudegi.

Nú kemur ţađ mikilvćgasta ţeir foreldrar sem eiga leikmann sem spilar á mótinu á laugardeginum verđa ađ mćta á foreldrafund klukkan 20:00 í KA-heimilinu á miđvikudaginn 18.nóv.

Svona hljómađi svariđ frá gjaldkeranum ţegar ég spurđi hvađ ţetta kostar:

Viđ erum ekkert rosalega hörđ ađ rukka ţátttökugjald fyrir okkar krakka, en í stađinn viljum viđ fá foreldra til ađ vinna á mótinu.  Taka eina vakt í matartímum eđa ţrifum.Ef menn vilja ekki vinna  ţá er ţátttökugjaldiđ 4.000  strákarnir geta ţá mćtt í 4 matartíma og fá frítt í sund og á kvöldvökuna.

Nánar um ţetta á fundinum.

Kćr kveđja Heimir Örn


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is