Skráning á fyrsta mótiđ hjá yngra árinu - skráning liđstjóra.

Skráning liđstjóra fyrir veturinn og skráning í fyrstu suđurferđ yngra árs!

Í ţessu skjali er hćgt ađ skrá sig sem liđstjóra/fararstjóra fyrir allar ferđirnar í vetur. 2 per hverja ferđ
https://docs.google.com/…/1gx-j0H7upbzu_ve43kGt34HGfW…/edit…

Ţađ er ţegar kominn einn um helgina, sem er jákvćtt

Um helgina fer yngra áriđ suđur. Reiknađ er međ ađ viđ förum seinnipartinn á föstudaginn af stađ og komum heim á laugardagskvöldi. Viđ spilum hjá Fram eđa í Safamýri. Viđ skráđum tvö liđ til leiks. Vinsamlegast skráiđ drengina ykkar hér í kommentum. Viđ gistum hjá Fram ţannig strákanrir ţurfa ađ taka međ sér dýnur, svefnpoka og annađ dót til gistingar.

Skráning fer fram í Facebook-hópnum hér: https://www.facebook.com/groups/340598296282311/

Ferđin mun kosta í kringum 11.000kr og innifaliđ verđur rútuferđin, matur á leiđ suđur, matur á föstudagskvöldinu, gisting, morgunmatur og svo matur á leiđinni heim. Strákarnir ţurfa einnig ađ hafa međ sér nesti fyrir leiđina suđur og eitthvađ fyrir laugardaginn líka. Ţađ fer eftir leikjaplani 6. fl kvenna og 5. flokkanna kl. hvađ viđ förum heim en kannski ţurufm viđ ađ finna okkur eitthvađ ađ gera í Reykjavík eftir hádegi á laugardag til ţess ađ drepa tímann, en ţađ kemur í ljós ţegar nćr dregur helginni.


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is