Nóra skráning

Skráning  iðkenda í Nóra

Mikilvægt er   að ganga frá skráningu iðkenda í handboltanum í Nóra kerfið  sem fyrst.   Við gefum þeim sem ekki hafa skráð sig fram til 15/12 til að ganga frá skráningu og velja greiðslumáta, kreditkort eða greiðsluseðil.  Eftir þann tíma verður sendur greiðsluseðill á þá sem ekki hafa gengið frá skráningunni. Við bendum á að frístundastyrkur frá Akureyrarbæ   vegna 2015 kr. 12.000  fellur úr gildi um áramót .    allar upplýsingar um skráningu á  www.handbolti.ka.is/aefingatafla eða siguroli@ka.is


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is