Mótið um helgina upplýsingar

1) Það er engin æfing hjá yngra árinu um helgina
2) Hér koma liðin um helgina, en þau eru saman í deild og eru þau því blönduð og jöfn. 
KA1 á að mæta 09:00 á Laugardaginn í KA-heimilið
KA2 á að mæta 08:00 á Laugardaginn í KA-heimilið
Mæting er síðan hálftíma fyrir alla aðra leiki og er leikjaprógramið hér sem myndir með.

Liðin um helgina:
KA1: Jónsteinn, Siggi Ring, Aron, Siggi B, Victor, Garðar, Breki
KA2: Valur, Ernir, Halli, Ísak, Arnþór, Óskar, Kristján

Það vantar enn á vaktir - vinsamlegast athugið það. Það vantar sérstaklega í kvöldmat á laugardag og þrif á sunundag.

Látið orðið berast um þessa færslu þar sem ég veit ekki hversu vel skilaboðin eru að skila sér til allra.


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is