Foreldrafundur og skráning í handbolta

Sælir foreldrar
 
Það er tvennt:
ÞAð fylgja boltar með æfingagjöldunum og við stefnum á að afhenda þá á mánudaginn í KA-heimilinu. Til að fá bolta þarf að vera búið að ganga frá æfingagjöldum eða gera grein fyrir þeim hjá KA.
 
Það er gert í gegnum vefinn: ka.felog.is - og skráð í 6. fl karla í handbolta
 
Hitt atriðið: við stefnum á foreldrafund á mánudaginn kl. 19:30 í KA-heimilinu þar sem verður farið yfir veturinn og skipulagningu mót ofl! Strákarnir fá miða heim um þetta á morgun

comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is