Foreldrafundur í kvöld og upplýsingar fyrir mótið - engin æfing hjá eldra ári á laugardag

Sælir foreldrar yngra árs leikmanna
Handboltamótið sem er hér um helgina er alveg að bresta á. Upplýsingar hér að neðan - minni í leiðinni á foreldrafund fyrir leikmenn yngra árs í kvöld og að það er engin æfing hjá eldra ári á laugardaginn

 

Mæting 30 mínútum fyrir alla leiki

KA1: Jóhannes Geir, Hjalti, Steinþór, Ari Valur, Hemmi, Marínó, Skarpi, Heiðar
Laugardagur
12:30 gegn HK-Kór1 Íþróttahöllin
13:30 gegn Fram-GH2 Íþróttahöllin
15:00 gegn FH2 Íþróttahöllin

Sunnudagur
09:30 Stjarnan1 Íþróttahöllin

KA2: Jón Óli, Vilhjálmur, Villi, Stefán, Ívar, Bjarki, Snæbjörn, Viktor,  Hákon

Laugardagur

09:00 gegn FH3 KA-heimili
10:30 gegn HK2 í KA-heimili

Sunnudagur:
11:30 ÍBV2 KA-heimili
13:00 Fylkir3 KA-heimili 


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is