Ferðatilhögun yngra árs

Yngra árs ferð um helgina
Nú er allt orðið klárt fyrir yngra árs ferðina um helgina, sem verður svokallaður örskotstúr
 
Mæting 9:15 og brottför 9:30 á föstudagsmorgun - heimkoma uppúr miðnætti sama kvöld - bæði KA liðin byrja að spila um 16:00 í Reykjavík og síðasti leikur er búinn 19:50 og við keyrum beint heim!
Verð: 7000kr - greiðist í peningum við brottför
 
Þeir sem eru skráðir: Hákon
Marinó
Ívar
Jón Óii
Villi Sig
Skarpi
Hemmi
Ari Valur
Bjarki
Jóhannes
Heiðar
Viktor
Stefán
Snæbjörn
Hjalti
Steinþór
 
Þarf að hafa með stuttbuxur, skó, nesti, handklæði. Við gistum ekki.
Strákarnir fá mat í Borgarnesi á leiðinni suður og mat aftur um kvöldið á leiðinni heim + smá vasapening
KA1 spilar við Selfoss kl 16, Gróttu kl 17, Fylki kl 18 og Stjörnuna kl 19
KA2 spilar við Fylki kl 16:30, Fjölni kl 17:30, Þrótt kl 18:30 og KR kl. 19:30
Spilað er í Fylkishöll í Árbænum.
Það er síðan ekki æfing á laugardaginn, hvorki fyrir yngra né eldra ár.

comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is