Tilkynning til foreldra/forráđamanna yngra árs!

Foreldrar yngra árs takiđ eftir!
Ég ţarf ađ fá stađfest sem allra fyrst, helst í dag, hverjar ćtla međ til Vestmannaeyja síđustu helgina í apríl!
Eins ţarf ég líka fararstjóra - helst tvo. Einn pabbi og ein mamma vćri best :) Ćskilegast vćri ađ fararstjórarnir vćri góđir á sjó ţar sem ég verđ "utan ţjónustusvćđis" í Herjólfi sökum sjóveiki...
 
Eins kom upp sú hugmynd ţar sem viđ erum svo fá, ađ ef einhverjir foreldrar(fararstjórar) vćru tilbúnir ađ keyra hópinn á einkabílum ţá mega ţeir gjarnan hafa samband. Ţetta gćti sparađ okkur einhvern kostnađ einnig auk ţess sem ţetta auđveldar rútumál okkar.

comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is