Sumaræfingar í handbolta

Í sumar ætlar KA að bjóða upp á æfingar í handbolta. Um er að ræða 5 vikna tímabil frá 29. maí til 30. júní.

Þetta er verður í boði fyrir krakka fædda frá 2005-1998. Skráning fer fram í gegnum vefinn okkar, ka.felog.is - með því að smella á myndina sjást nánari upplýsingar - þegar skráning fer fram er mikilvægt að muna að velja sumarnámskeið

Þjálfarar verða: Jónatan Magnússon, Sigþór Árni Heimisson og Andri Snær Stefánsson. 

Ef einhverjar spurningar vakna eða vandamál með skráningu má hafa samband við jonni@ka.is eða skrifstofu KA.

 


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is