Páskafrí

Nú eru alveg að koma páskar og ætlum við að fylgja skólunum með páskafríið. Það verður æfing á venjulegum tíma föstudaginn 18. mars. Eftir það verður engin æfing fyrr en föstudaginn 1. apríl. Við munum svo æfa allan apríl og langt fram í maí en ekki hefur enn verið ákveðið hvenær við hættum í vor. Við látum vita um leið og við vitum meira ef fólk þarf að gera ráðstafanir.


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is