Lús í heimsókn

Óvćntur gestur kíkti í heimsókn til okkar á ćfingu mánudaginn sl. Sá gestur er ekki mjög velkominn en ţađ er lúsin víđförla. Sá iđkandi sem kom međ ţennan gest međ sér var síđast á ćfingu mánudaginn 8. des. en var ekki föstudaginn ţar á undan. Ef ţiđ viljiđ vera viss um ađ ţetta spilli ekki jólagleđinni ráđlegg ég ykkur ađ kemba ungana ykkar nćstu kvöld.

Síđan minni ég á jólaćfinguna laugardaginn 13.des kl. 9:30-10:30.

Sćvar Árnason


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is