Jólaćfing og jólafrí

Laugardaginn 12 desember verđur sameiginleg jólaćfing fyrir 7. og 8. flokk drengja og stúlkna hjá KA og KA/Ţór. Ćfingin er á milli kl. 9:00 og 10:00 í KA-heimilinu. Viđ hvetjum foreldra og systkini ađ koma međ og taka ţátt. Fariđ verđur í létta leiki og góđir gestir koma í heimsókn.

Hefđbundnar ćfingar verđa svo mánudaginn 14. og föstudaginn 18. desember en eftir ţađ förum viđ í jólafrí. Fyrsta ćfing á nýju ári verđur mánudaginn 4. janúar.

Gleđilega hátíđ

Sćvar og ađstođarmenn


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is