Jólaćfing og frí

Nú er kominn desember og ţví tilvaliđ ađ setja inn ćfingaplan fyrir mánuđinn og einnig jólafríiđ okkar.

Ćfingar verđa međ hefđbundnum hćtti föstudaginn 5. des, mánudaginn 8. des og föstudaginn 12. des. Sérstök jólaćfing verđur laugardaginn 13. des kl. 9:30-10:30. Foreldrar og systkini eru velkomin međ. Mánudaginn 15. des er ćfing á hefđbundnum tíma en eftir ţađ tökum viđ jólafrí.

Fyrsta ćfing á nýju ári verđur föstudaginn 9. janúar.

Međ ósk um gleđileg jól og ţakkir fyrir áriđ sem er ađ líđa.

Sćvar og ađstođarmenn


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is