Ćfingaleikir og jólaćfing

 

Laugardaginn 5. des ćtlum viđ ađ hitta vini okkar úr Ţór og setja upp smá mót. Einnig munu stelpurnar úr KA/Ţór verđa međ. Ţetta er eingöngu til gamans gert og engin úrslit skráđ eđa annađ slíkt. Ef strákarnir eru á annari ćfingu á sama tíma verđa ţeir ađ velja hvort ţeir vilja frekar. Viđ fáum tíma í Höllinni (ekki KA-húsi) kl. 10:00-11:30. Allir ađ taka fullorđna međ til ađ horfa á, mćta í gulum eđa bláum bolum ef ţeir eru til annars hverju sem er.

Laugardaginn 12. des er svo hin árlega jólaćfing okkar. Ekki er komin endanleg tímasetning en gott ađ fylgjast međ heimasíđunni ka.is undir handbolti og yngri flokkar (ţar er hćgt ađ velja hvern flokk).

Ţjálfarar


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is