6.flokks mót um helgina fyrir 2007 stelpurnar

Sælt veri fólkið. Um helgina fer fram 6.flokks mót í handbolta, og stendur 7.flokknum til boða að mæta með eitt lið um helgina.
Einungis eldri árs stelpurnar koma til greina að spila um helgina. (2008 verða með á næsta ári :) )
 
Þessir leikir spilast í KA-heimilinu og eru sem hér segir:
Laug: 10:00
laug: 11:00
sun: 10:00
sun:11:00
Bið ég því ykkur foreldra að skrá ykkar stúlkur sem vilja vera með hérna í kommentum,
Vona að þetta hafi verið nokkuð skýrt.
annars er bara að hringja 8990203.

comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is