Fréttir og tilkynningar

Ćfing á föstudag, frí á laugardag

Vegna 6. flokks móts í húsinu verđur frí á ćfingu á laugardag
Lesa meira

Páskafrí

Páskafrí í handboltanum
Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí á handboltaćfingum
Lesa meira

Ćfingaleikir viđ Ţór

Ég gleymdi tímasetningunni en leikirnir verđa á milli 10 og 11. Mćting kl. 9:45. Ţví má bćta viđ ađ hćgt er ađ skrá sig á póstlista á forsíđunni. Ef menn gera ţađ fáiđ ţiđ tilkynningu međ tölvupósti ţegar ţađ kemur ný frétt inn á síđuna. Stefnan er ađ hćtta međ miđasendingar heim og nota ţessa síđu eingöngu fyrir tilkynningar og fréttir. Á ţessari síđu geta foreldrar og iđkendur líka sett inn athugasemdir viđ fréttir t.d. látiđ vita ef drengirnir komast ekki á ćfingar og annađ slíkt.
Lesa meira

Ćfingaleikir viđ Ţór

Laugardaginn 1. mars ćtlum viđ ađ fá vini okkar úr Ţór í heimsókn og spila viđ ţá ćfingaleiki. Viđ ćtlum ađ spila eftir Softball kerfi, fáir í liđi og á litlum völlum en ţađ er keppt eftir ţessu fyrirkomulagi á mótum í 7. flokki. Ég hvet foreldra/forráđamenn til ađ koma og kíkja á krakkana á laugardaginn en keppnin verđur ţó ekki í fyrirrúmi heldur er ţetta eingöngu gert til ađ hafa gaman af. Sćvar Á.
Lesa meira

Fréttasíđa

Hér birtast ýmsar fréttir og upplýsingar frá ţjálfurum og hvetjum viđ foreldra og forráđamenn ađ fylgjast vel međ.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is