Upplýsingar fyrir nćstu helgi

Sćl veriđi, ţá styttist í mótiđ :)

Ţađ eru nokkrir flokkar ađ fara suđur um helgina og ţađ er eftir ađ finna út hvernig best er ađ skipta flokkunum í rútur. Viđ förum mjög líklega af stađ í kringum hádegiđ á föstudegi.

Heimferđ er áćtluđ um 16:00 á laugardegi. Ég mun senda ykkur póst um leiđ og stađfest brottför verđur.

Ţađ eru komnir 4 farastjórar sem er flottur fjöldi.

Ég sendi ykkur frekari upplýsingar á ţriđjudag eđa miđvikudag um brottför og liđin.

Mótiđ er komiđ á HSI.IS undir motamal/yngri flokkar 7.flokkur karla (HK mót)

 

Kćr kveđja Heimir Örn


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is