Páskafrí og keila.

Á laugardaginn 28.mars kl 12:30 ćtla strákarnir ađ hittast niđri í keiluhöll. Leikurinn kostar 750 krónur og ađ sjálfsögđu mega strákarnir taka međ sér aukapening til ađ kaupa sér góđgćti á međan leik stendur.

Ţví miđur ţá er KA-heimiliđ fullbókađ um nćstu helgi. Ţađ er ţví enginn handboltaćfing föstudag og laugardag. En í stađinn er aukaćfing mánudaginn 30.mars á venjulegum tíma kl.15:00. Ţađ er ţá síđasta ćfing fyrir páskafrí. Nćsta ćfing eftir frí er föstudaginn 10.apríl.

PS. Ţađ gleymdist ađ láta okkur vita af blakmótinu síđustu helgi og starfsmenn KA-heimilis hafa beđist afsökunar :)

 

Kv Heimir Örn


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is