Páskafrí

Við höfum haft þá hefð að fylgja skólunum í fríum í yngstu flokkunum í handboltanum. Æfingin föstudaginn 11. apríl verður síðasta æfingin okkar fyrir páskafrí. Næsta æfing þar á eftir er svo föstudaginn 25. apríl. Við munum svo að öllum líkindum æfa út maí en það kemur nánar um það síðar.

Sævar Árna


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is