Gistikvöld í KA-heimilinu núna á föstudaginn

Gistikvöld í KA-heimilinu!
 
 
Nćstkomandi föstudag ćtlum viđ ađ hafa gistikvöld í KA-heimilinu
 
 
Ţađ verđur mikil handboltahelgi núna um helgina ţví viđ höfum venjulega ćfingu á föstudeginum kl 13:30 svo um kvöldiđ ćtlum viđ ađ hafa „ćfingabúđir“ í KA-heimilinu.
 
Mćting 19:30. Viđ borđum Pizzur , ćfum (alvöru kvöldćfingu : ) ) horfum á eina bíómynd og svo verđur fariđ ađ sofa.
Daginn eftir borđum viđ morgunmat 07:30 og ćfum frá 08:00—09:00
Sćkja ţarf ţví strákana kl 09:10
 
Srákarnir ţurfa ađ hafa međ sér ćfingadót, rúmföt og tannbursta (viđ fáum dýnur hérna í KA-heimilinu).
 
Verđ er krónur 2000 (innifaliđ: gisting,morgunmatur,pizza, popp, bland í poka, og safi)
 
Ţađ á ekki ađ hafa neitt međ sér (ekkert aukanammi) .
 
Skráning fer fram hér facebooksíđunni okkar, eđa međ ţví ađ senda mér sms 8990203
 
Kveđja Jonni.

comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is