Ferđatilhögun 7.flokks kk sjá meira:

Brottför á föstudaginn kl. 12:00 frá KA-heimili. Mćting 11.45.

Áćtluđ heimkoma er um 21.30 á laugardagskvöldi.

Ég ćtla biđja fararstjóranna fimm ađ melda sig hér fyrir neđan í commentum međ nafni og símanúmeri:)

Viđ förum međ 4 liđ, ţađ er spilađ í Kórnum Kópavogi. (Húsiđ sem Justin Timberlake hélt sína tónleika)

KA Danmörk: Jón Óli, Villi, Jens, Alexander, Ívar og Heiđar. Ţeir spila kl. 11:12, 11:36, 12:00 og 12:24 á velli 2.

KA Frakkland: Marinó, Hákon, Skarpi, Jóhannes, Ari og Víđir. Ţeir spila kl. 9:00 (velli 1), 9:24 (2), 9:48 (2), 10:12 (4) og 10:36 (2).

KA Pólland: Heiđmar, Kári, Jón Ólafur, Mundi, Óskar, Stefán og Ţormar. Ţeir spila kl. 9:12, 9:36, 10:00 og 10:36 allt á velli nr. 2.

KA Spánn: Logi, Dagur Árni, Hermann, Hugi, Steinţór og Hjalti. Ţeir spila kl. 13:00 (3), 13:24 (4), 14:12, 15:00 og 15:24 á velli 4.

Ef ađ ég hafi óvart gleymt ađ skrá einhvern snilling í liđ ţá látiđ ţiđ mig vita strax!!!

 

Ferđin kostar 8000 kr (hćkkađi ađeins útaf rútukostnađi)  og innifaliđ er: rúta, mótsgjald, gisting,  kvöldmatur á föstudagskvöldi, morgunmatur og matur í Borganesi. Smá vasapeningur í rútunni 400 kr á mann. Greiđa skal viđ brottför í peningum.

 

Ţar sem viđ gistum ţurfa strákarnir ađ hafa međ sér tilheyrandi dót: dýnu, svefnpoka, kodda, tannbursta. Ţá ţurfa ţeir einnig ađ hafa međ sér vel af nesti fyrir rútuferđirnar, sem og til ţess ađ borđa í snarl. Betra ađ hafa meira en minna!!Nestiđ skal vera hollt og gott, ekkert sćlgćti, gos og súkkulađikex eđa snakk.

Á föstudagskvöldinu verđur kvöldvaka međ skemmtiatriđum og spurningarkeppni. Ef ykkar drengur er međ ,,talent" má hann endlilega sýna listir sínar á kvöldvökunni:)

Ađ taka međ snjalltćki eđa síma eru algjörlega á ábyrgđ foreldra. Ég veit ađ strákarnir eru mjög ungir og vilja sumir hringja oft heim. En í svona ferđum er ekki óalgengt ađ svona hlutir týnist. Muna einnig eftir handboltaskóm og stuttbuxum ( ţeir sem eiga búning koma međ hann). 

Gott er ađ hafa međ sér DVD myndir í ferđina suđur. Ef eitthvađ er, má heyra í mér: Heimir 862-6352 eđa senda mail á heimirorn@akmennt.is


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is