Æfingar byrja aftur 5.janúar

Sæl veriði, æfingar byrja samkvæmt æfingartöflu á morgun 5.janúar.  Þið munið eftir ferðinni til Reykjavíkur 6.febrúar (mót í Kópavogi:) Það mun koma í ljós á næstu dögum hvort flokkurinn fái samherjastyrk (ferðasjóð) sem hægt væri að nýta fyrir ferðakostnað.

Við stefnum á að hafa foreldrafund um miðjan mánuðinn, nánari upplýsingar síðar.

Kær kveðja og gleðilegt nýtt ár.

Heimir, Martha og aðstoðarmenn.


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is