6.flokks mót um helgina fyrir 2007 strákana

Nú um helgina stendur 7.flokknum til bođa um ađ mćta međ eitt liđ í 6.flokks mótiđ sem KA og Ţór eru ađ halda um helgina.

Einungis eldri árs strákarnir koma til greina ađ spila um helgina.

Ég er međ 19 stráka á eldri árinu (2007) sem eru skráđir í kerfiđ hjá okkur og ţar rmeđ gjaldgengir til ađ spila.

Eins og gefur ađ skilja ţá eru ţessir strákar komnir mislangt en allir hafa ađ sjálfsögđu rétt á ađ vera međ um helgina. Í stađinn fyrir ađ ég vel 10-12 (bestu) . Mun ég skipta ţessum leikjum á milli allra 19 strákana. Ţegar ég verđ kominn međ heildarfjöldann mun ég skipta niđur í hópa og allir (sem vilja vera međ) fái einhverja leiki.

Ţessir leikir spilast í Íţróttahöllinni og eru sem hér segir:

Laug: 12:00
laug: 15:00

sun: 09:00
sun:10:30

Biđ ég ţví ykkur foreldra ađ skrá ykkar drengi sem vilja vera međ á facebook síđu flokksins.

Vona ađ ţetta hafi veriđ nokkuđ skýrt.

annars er bara ađ hringja 8990203.


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is