Vel heppnađur foreldrafundur

Sćlir kćru foreldrar

Ég vil byrja á ţví ađ ţakka ykkur fyrir foreldrafundinn í kvöld, virkilega gaman ađ sjá svona mörg andlit og gefur ţađ vonandi góđ fyrirheit fyrir veturinn.

Ég flaskađi nú á ţví ađ kynna mig almennilega og ţví ákvađ ég ađ gera ţađ bara hérna.
Ég heiti semsagt Jón Heiđar Sigurđsson og er 23 ára gamall. Ég er í kennaranámi hér viđ Háskólann á Akureyri og hef spilađ handbolta međ KA og svo Akureyri síđan ég var 8 ára. 

Ég vil biđja ţá foreldra sem ekki komust í kvöld ađ senda mér nafn sitt, email og símanúmer ásamt nafni stelpunnar sem er ađ ćfa og áriđ sem hún er fćdd á netfangiđ jon2444@gmail.com

Ađ lokum ćtla ég bara ađ impra á ţví ađ ţiđ getiđ alltaf haft samband viđ mig, annađ hvort í síma 823-8750 eđa í gegnum netfangiđ jon2444@gmail.com.

Bestu kveđjur, Jón Heiđar


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is