Suđurferđ hjá yngra árinu um helgina

Jćja, brottför á föstudaginn klukkan 15:00 frá KA heimilinu.
Gistum á Hótel Hafnafirđi ţar sem Cabin var uppbókađ.
Stelpurnar fá heita máltíđ á föstudagskvöldiđ og síđan aftur á leiđinni heim á laugardeginum.
 
Leikirnir fara fram í Austurbergi upp í Breiđholti. Leikirnir eru sem hér segir?
KA/Ţór Austurberg Völlur 1 Sat 08:30 3B KA/Ţór - Stjarnan 3
KA/Ţór Austurberg Völlur 1 Sat 09:30 3B Fjölnir - KA/Ţór
KA/Ţór Austurberg Völlur 2 Sat 10:30 3B KA/Ţór - FH
 
Viđ ţetta bćtist síđan aukaleikur klukkan 11:30.
 
Ţćr ţurfa ađ taka međ sér íţróttaskó, stuttbuxur, sundföt, aukaföt og nesti. Ţađ verđur eilítiđ sameiginlegt nesti (ávexti) en alltaf betra ađ hafa ađeins meira en minna af mat í svona ferđum.
 
Viđ deilum rútu međ 5. flokk kvenna og ţćr eru búnar ađeins seinna á laugardeginum en 6. flokkur ţannig ađ eftir ađ mótiđ er búiđ á laugardeginum fara stelpurnar í sund áđur en haldiđ er heim. Áćtluđ heimkoma er um kvöldmat á laugardeginum.
 
Samherjastyrkurinn niđurgreiđir ferđina um 3000kr. ţannig ađ verđiđ ađ ţessu sinni er 10500. Innifaliđ í ţví er rúta, tvćr heitar máltíđir, ávextir, vasapeningur og gisting á Hótel Hafnafirđi.

Ţćr sem nota bara gistinguna borga 4000kr. 

comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is