Komið jólafrí

Sælir kæru foreldrar

Eins og kannski einhverjir ykkar hafa heyrt frá stelpunum er ekki æfing í dag, 19.desember, og eru stelpurnar komnar í jólafrí fram yfir áramót. 

Ég vil þakka ykkur og þeim fyrir flott starf fyrri part tímabilsins og svo byrjum við aftur í byrjun janúar á fullum krafti.

Gleðilegt jól og farsælt komandi ár, 
Jón Heiðar


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is