Frí á ćfingu föstudaginn 20.febrúar

Sćlir foreldrar

Ekki verđur ćfing á föstudaginn nćsta hjá stelpunum. Vetrarfrí er í flestum skólum bćjarins ef ekki öllum og ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ gefa frí á ćfingu á föstudaginn. Hins vegar er ćfing í Síđuskóla á morgun klukkan 15:00.

Einnig vil ég benda ykkur á ađ á mánudaginn nćsta (23. febúrar) verđur fariđ međ alla óskilamuni í KA-heimilinu á Rauđa Krossinn. Töluvert hefur safnast upp hjá ţeim frá ţví fyrir ári síđan ţegar síđasta ferđ á Krossinn var farin. Óskilamunirnir verđa upp í KA (fram í anddyri) alla vikuna fyrir foreldra ađ koma og ná í föt og dót sem hefur ekki skilađ sér heim.

Bestu kveđjur, Jón Heiđar


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is