Foreldrafundur vegna Húsavíkurferðar

Næsta mánudag verður foreldrafundur í KA-Heimilinu klukkan 19:30 vegna fyrirhugaðar ferðar á Húsavík helgina 24-26. apríl næst komandi. Mikilvægt að allir foreldar mæti sem hafa kost á eða komi sér í samband við mig ef þið komist ómögulega.

Ef þið vitið strax að stelpurnar komist ekki með á mótið megið þið endilega láta mig vita. Ég skráði tvö lið til keppni sem miðast af því að 12 stelpur spili á mótinu og við erum 13 að æfa og því komast vonandi sem flestar :)

Bestu kveðjur, Jón Heiðar - jon2444@gmail.com - 8238750


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is