Engin ćfing á föstudag og breyttur ćfingatími nćsta mánudag

Ekki er ćfing á föstudaginn ţar sem KA-Heimiliđ er upptekiđ en ég hef ţví ákveđiđ ađ fara ekki í páskafrí alveg strax og hafa ćfingu á mánudaginn nćsta sem verđur sú síđasta fyrir páska.

Ţar sem skólar eru farnir í páskafrí og viđ höfum veriđ ađ mćta fáar á mánudögum verđur ćfingin međ breyttu móti og ćfum viđ klukkan 15:00 í KA-Heimilinu međ 7. flokki karla. Ţetta verđur skemmtileg tilbreyting og gaman fyrir stelpurnar ađ fá ađ kljást viđ nýja mótherja. Ég og Heimir Örn ţjálfari strákana munum vera međ ćfinguna saman. 

Annars óska ég ykkur öllum gleđilegra páska og njótiđ frísins.

Jón Heiđar


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is