Æfingar að byrja aftur

Sælir kæru foreldrar

Vonandi hafið þið haft það sem allra best um hátíðirnar og stelpurnar ykkar líka. Við byrjum aftur að æfa á morgun, mánudaginn 5. janúar kl.16:00 í KA-Heimilinu og hefjast þá aftur æfingar skv. æfingatöflu.

Bestu kveðjur, Jón Heiðar


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is