Suđurferđ hjá eldra ári

Komiđi sćl,

Hér koma helstu upplýsingar fyrir mótiđ hjá eldra árinu um helgina. Mig vantar ennţá EINN fararstjóra en Hólmgrímur pabbi Kára ćtlar međ. Viđ förum međ tvö liđ og verđa ţau kynnt í vikunni. Viđ stefnum á ţví ađ ná leik Akureyrar og Stjörnunnar fyrir sunnan á laugardaginn en viđ hefjum ekki leik fyrr enn á sunnudag kl. 08.00 - ástćđan fyrir snemmbúni brottför er samnýting rútu međ 6.fl kvk og einnig til ađ ná Akureyrarleiknum. Eftir leikinn förum viđ og fáum okkur eitthvađ gott í svanginn og svo bara rólegheit á gististađ. 

Hvenćr: brottför frá Akureyri kl. 07:30 á laugardagsmorgni. Heimkoma áćtluđ um 18:00 á sunnudaginn

Hvert: keppum í Árbć (Fylkir). Gistum á sama stađ - ţarf ađ hafa međ sér dýnur og svefnpoka.

Hvađ kostar: 12.000kr og innifaliđ er matur á laugardagskvöldi og sunnudagshádegi, gisting, mótsgjald, vasapeningur á leiđinni heim og rútuferđin.

Hverjir eru skráđir: 

Örn, Hilmar, Grímur, Finnur, Jósep, Alex, Kári G, Einar, Ađalbjörn, Haukur, Tómas, Kári Ţór, Kari H, Björn, Sigurjón

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér dálítiđ nesti fyrir laugardaginn, sem og sunnudaginn líka. Nestiđ skal vera hollt og gott, ekkert nammi, kex eđa gos. Allur aukapeningur er bannađur í ferđinni, sem og snjallsímar og snjalltćki. Betra ađ taka meira nesti en minna en drengirnir eru ansi oft hungrađir á ţessum ferđum.

Munum á ţetta klassíska: ađ muna eftir handboltaskóm, stuttbuxum og ţví sem er nefnt ađ ofan: dýnu, svefnpoka, kodda, tannbursta og NESTI :) 


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is