Fréttir

Kæru foreldrar

Þá hefur heimasíðan verið tekinn í notkun og munu hér eftir allar fréttir er varða flokkinn koma hér inn. Vil ég hvetja ykkur til að skrá ykkur á póstlista og fá þá þær fréttir er varða flokkinn t.d. Ef æfingar falla niður sem dæmi. Þar getið þið líka hakað við árgang ykkar stráks og fáið þær fréttir eingöngu er varðar þá.


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is