Vestmannaeyjaferđ yngra árs 29.-30.apríl

Sćl öll, allar upplýsingar um ferđina eru komnar inn á facebook síđuna en vissara er ađ henda ţessu hér inn líka :)

Fullt verđ er 18 ţúsund kr., en muniđ ađ stelpurnar eiga inni 9 ţúsund kr. síđan úr fýluferđinni frćgu um daginn og geta ţar af leiđandi dregiđ ţađ frá fullu verđi.
Innifaliđ í verđinu er bensínpeningur og göng, miđi í Herjólf fram og til baka, matur á leiđinni til Eyja og á leiđinni heim, mótsgjald (gisting og allur matur í Eyjum) og svo smá sjóđur fyrir sameiginlegt nesti.
Ţađ ţarf ekki ađ hafa međ sér dýnur - fáum ţćr hjá vinum okkar í Eyjum! Hins vegar ţarf ađ taka međ pumpur til ađ blása upp dýnurnar.
Ef ţađ eru einhverjar spurningar ekki hika viđ ađ hafa samband hér eđa í síma 661-5309.
Kv. Arna

Skipulag ferđar:

 • Brottför frá KA-heimili kl.12:00 á föstudaginn (mćting 15mín fyrr)
 • Keyrum til Landeyjahafnar međ stoppum eins og ţurfa ţykir (a.m.k. eitt matarstopp) – mćtt í Landeyjahöfn ekki síđar en 19:15
 • Siglum međ Herjólfi kl.19:45
 • Viđ komu til Eyja sćkjum viđ dýnur í Týsheimiliđ og förum í skólann ađ koma okkur fyrir
 • Frjáls kvöldstund – Svefn á skikkanlegum tíma J

Laugardagur

 • Morgunmatur kl.8:00 á laugardagsmorgni í skólanum
 • Fyrsti leikur kl.9:20 - KA/Ţór – HK3 völlur 1
 • Kl.10.40 KA/Ţór – HK1 völlur 2
 • Hádegismatur í Höllinni beint eftir leik
 • Kl.13:00 KA/Ţór – FH2 völlur 2
 • Kl.14:20 KA/Ţór – ÍBV1 völlur 1
 • Allar í sturtu ađ síđasta leik loknum (Reynum ađ fara í sund ef tími gefst)
 • Matur og verđlaunaafhending milli kl.15:15 og 16:30
 • Eftir sturtu/sund og mat fara allar uppí skóla ađ ganga frá og undirbúa heimför (ef viđ verđum búin ađ ganga frá öllu um morguninn ţá borđum viđ bara fyrst og skellum okkur svo í sund og eyđum tímanum ţannig)
 • Mćting í Herjólf kl.18:00
 • Siglum međ Herjólfi frá Eyjum kl.18.30
 • Koma í Landeyjahöfn ca. kl.19:15
 • Keyrum norđur međ amk. einu góđu matarstoppi auk pissustoppa
 • Áćtluđ heimkoma milli kl.01:00 – 02:00

Taka međ:

Nesti fyrir ferđalag á föstudegi (fyrir utan eina máltíđ á leiđinni)

Sćngurföt/svefnpoki (fáum dýnur í Eyjum)

Tannbursti og tannkrem

Íţróttaföt og skór (Stelpurnar fá keppnistreyjur/markmannsbúning)

Sundföt og handklćđi


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is