Vestmannaeyjar!

Sćlir foreldrar

ATH! Ég fékk póst ţar sem ég var spurđur út í ţađ afhverju viđ ćtluđum heim á laugardag og sleppa kvöldvöku og pressuleik. Máliđ er ađ ţetta fer allt fram á föstudagskvöldinu ţannig ađ viđ missum ekki af neinu. Viđ erum svo búnir ađ spila kl:12.30 á laugardag og stelpurnar ađeins seinna. Mótiđ klárast sem sagt á laugardag en ekki sunnudag eins og áđur. Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ viđ komum heim á laugardagskvöld.

Viđ ćtlum ađ leggja á stađ frá KA-húsi kl:08.00 á föstudagsmorgun. Viđ stoppum í Hyrnunni Borgarnesi og förum svo í Landeyjarhöfn ţar sem viđ förum út međ bátnum kl:16.00. Viđ eigum svo bátinn heim á laugardag kl:17.30 og reiknum međ ađ koma til Akureyrar eitthvađ eftir miđnćtti.

Strákarnir ţurfa ađ vera nestađir fyrir föstudaginn. Viđ verđum svo í fullu fćđi međan viđ erum í eyjum. Strákarnir ţurfa ađ taka međ sér dýnu, sćng/svefnpoka, lak,kodda,tannbursta. Keppnisföt, stuttbuxur, skó og sokka. Ţá eiga ţeir ađ taka međ sér sundföt.

kostnađur verđur 20000ţús kr. sem greiđast viđ brottför.

Ingólfur pabbi Ísaks ćtlar ađ koma međ sem fararstjóri. 

Ef ţađ er eitthvađ óljóst endilega hafiđ samband hér eđa hringiđ í  mig í síma 863-2675 Brói

kv ţjálfarar


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is