Reykjavík yngra ár 30. jan. farastjóri

Viđ gistum á Hótel Hafnafirđi, kostnađur er ekki allveg komin á hreint. Viđ leitum eftir fara stjótum í ţessa ferđ. Áhugasamir sendi mér póst signar@akmennt.is eđa kvittiđ á síđuna. Nánari upplýsingar um mótiđ kemur um leiđ og viđ fáum stađfestingu frá ÍR sem heldur mótiđ.

Yngra áriđ fer suđur helgina 30. jan. - 1. feb og eldra áriđ helgina eftir og okkur vantar farastjóra í báđar ferđirnar.

Kv. Valdi og Brói


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is