Reykjavík yngra ár 30. - 31. jan.

Viđ gistum á hótel Hafnarfirđi. KA2 spilar sína leiki á föstudag (3 leikir) og KA1 spilar á laugardagsmorgni (4 leikir). Viđ borđum í Borgarnesi bćđi á suđur- og norđurleiđ (pasta og hamborgari). Fáum okkur Pizzu á föstudagkvöldiđ. Kostnađur er 15000 kr.  Gott er ađ nesta strákana vel fyrir ferđina, hollt og gott nesti. 

Vinsamlegast stađfestiđ ţátttöku hér eđa á fésbókar síđunni okkar.

Okkur vantar einn fararstjóra međ í ferđina, áhugasamir sendi mér skilabođ.

Kv. Valdi 846-3045 signar@akmennt.is


comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is