Fyrstu mót vetrarins

Ćvinlega foreldrar !
 
Komiđ er ađ ţví ađ yngra áriđ haldi í sína fyrstu keppnisferđ vetrarins. Mótiđ sem ţeir sćkja er haldiđ af HK 7-9. október.
Drengirnir hefja keppni seinnipart föstudags svo brottför mun vera í kringum hádegi, ţeir ljúka svo keppni á laugardegi svo heimkoma mun vera laugardagskvöld. Ferđamáti verđur rúta ađ venju, viđ munum borđa saman á leiđinni suđur og sömuleiđis um kvöldiđ, morgunmat verđur einnig skaffađ.
Ég er ekki alveg orđinn klár á ţví hvort tekist hafi ađ panta gistingu á Cabin ađ svo stöddu en ef ţađ tćkist ekki yrđi gisting á vegum HK, kemur í ljós von bráđar.
Óska hér međ eftir einum fararstjóra međ mér í ţessa ferđ ţar sem viđ munum tefla fram einu liđi ađ svo stöddu. Endilega bjóđa sig fram hér fyrir neđan.
 
Eldra áriđ mun svo fara á mót í eyjum 14-16. október, einhverjir voru búnir ađ bjóđa sig fram sem fararstjórar í ţá ferđ en vćri flott ađ fá ţá stađfesta hér fyrir neđan, stefnan er ađ fara međ tvö liđ ţar svo ţađ yrđu tveir fararstjórar. Sú ferđ er enn í vinnslu svo meira um hana síđar.
 
Ef eitthvađ er óljóst eđa spurningar vakna ekki hika viđ ađ skilja eftir línu hér eđa senda ţá á mig persónulega. Mun líklegra ađ ég nái ađ svara hér eđa í sms en međ hringingu.
 
KA-kveđja Sissi - 8925845 - sigthorarni@icloud.com

comments powered by Disqus

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is